Vegabréfabókun

Velkomin í vegabréfabókun í sendiráði Íslands í Kaupmannahöfn. Vinsamlegast kynnið ykkur verðskrá og ferli afgreiðslunnar inn á heimasíðu sendiráðsins. Athugið sérstaklega að öll gögn séu til staðar þegar um útgáfu fyrir börn er að ræða: https://www.stjornarradid.is/sendiskrifstofur/sendirad-islands-i-kaupmannahofn/thjonusta-vid-islendinga/
Ein bókun er afgreiðsla í eitt vegabréf. Ef fleiri koma saman, vinsamlegast bókið fleiri tíma.